Eldri skilaboð

11. febrúar 2025

Ég hef undanfarin ár haft það áhugamál að verðmeta skráð fyrirtæki á íslenskum hlutabréfamarkaði. Meðvitaður um skort á upplýsingum og umræðu um verðmat fyrirtækja, hef ég ákveðið að opna þennan vef, piltur.is. Á honum birti ég verðmatsgreiningar unnar í kjölfar ársuppgjöra umræddra fyrirtækja.

Þorgils Óttar Mathiesen